Skrifstofa LSS lokar tímabundið vegna covid 19

Ákveðið hefur verið að loka fyrir heimsóknir á skrifstofu LSS tímabundið vegna covid19. Við hvetjum félagsmenn að hringja í síma 562-2962 og bóka viðtal ef þess þarf eða senda okkur tölvupóst á lsos@lsos.is og verður honum svarað við fyrsta tækifæri.