Sjúkraflutningamenn óskast til starfa - SHS

 

Vegna anna í sjúkraflutningum er SHS að leita að sjúkraflutningamönnum í tímabundið starf til áramóta. Mikið álag í sjúkraflutningum kallar á aukningu vegna þessa. Umsóknarfrestur er frekar stuttur eða til og með 22. ágúst nk.

 

Hér er linkur á allar upplýsingar um hæfnikröfur og inntökupróf, einnig er hægt að deila auglýsingunni af fb síðunni okkar ef það hentar betur sem er hér https://www.facebook.com/Slokkvilidid

 

Einnig eru góðar upplýsingar á heimasíðu SHS https://shs.is/index.php/um-okkur/mannaudur/storf-hja-slokkvilidinu/