Heimsókn stjórnar LSS til deilda um landið

Stjórn LSS mun heimsækja deildir um landið og fara yfir stafssemi LSS.  Deildarfundum LSS er skipt í tvö tímabil, fyrir og eftir áramót. Í fundarboðinu má finna upplýsingar um heimsóknartíma fyrir jól.

Gögn um fyrirhugaða deildarfundi munu birtast hér.

2021 Fundarboð deildafundar LSS.pdf