Á vakt fyrir ÍslandLandssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur fyrir námsstefnunni ,,Á vakt fyrir Ísland 2019" dagana 18. og 19. október á Icelandair Hotel Reykjavik Natura.

Nánari upplýsingar má finna um viðburðinn hér að neðan og á Facebook síðunni ,,Á vakt fyrir Ísland".
Einnig má senda fyrirspurnir á lsos@lsos.is, eða hringja á skrifstofu LSS í síma: 562 2962.


Skráning fer fram hér að neðan: