Dagskrá



Væntanlegir fyrirlesarar og umfjöllunarefni.


Neyðarlínan 112,  „Ný björgunarmiðstöð“

 

 

Dave Green, National Officer of the Fire Brigades Union.  https://www.fbu.org.uk/people/dave-green

Grenfell bruninn 2017. Aðkoma á vettvangi, björgunarstörf,  löggjöf , vandamál, rannsókn brunans og eftirmálar.


Lars Axelsson, Evidence based firefighting instructor.
Firefighter and former battalion chief.
Fire photographer and filmmaker.


Slökkvitækni,  reyklosun, yfirþrýsingur ofl. https://www.swedishfirenerd.com/ 

 

Kynning á slökkvibúnaði nýrra slökkvibifreiða SHS og jafnvel annarra ef eru


Birgir Finnson SHS og eða fulltrúi frá framleiðanda Cobra.


Daníel Apeland,  One Seven. https://www.daga.is/?fbclid=IwAR1iyBeyw_JTKnwPG-K54rKxdiuaHOyrJiEveq1tr3JiWeFR8c-lpzhvxIA

  

Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóri BÁ og formaður félags slökkviliðsstjóra Gróðureldar,  https://www.grodureldar.is/

 

Sveinbjörn Gizurarson prófessor HÍ.  Viðbrögð við efnaslysum á fólki. Efnavopn, hvers kyns efni eru þetta ? Hvernig skal bregðast við þeim. https://uni.hi.is/sveinbj/

 

Hvað er öryggi ?  Reynir Guðjónsson, er öryggisstjóri OR. Hann hefur langa reynslu af starfi á því sviði. Hann vann hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins um árabil og var öryggisfulltrúi hjá RioTinto-Alcan og gæðastjóri þar. Hann vann einnig sem forvarnarfulltrúi hjá VÍS um tveggja ára skeið.  https://www.veitur.is/stjorn

 

Richard Lyon is a Consultant in Emergency Medicine and Pre-hospital Care at the Royal Infirmary of Edinburgh and Clinical Lead for the Medic One flying squad. He is a Helicopter Emergency Medical Services (HEMS) Consultant and Director of Research for Kent, Surrey & Sussex Air Ambulance. https://www.surrey.ac.uk/people/richard-lyonhttps://www.prometheusmedical.co.uk/professor-richard-lyon-mbe

 

Mark Dixon Course Director - Paramedic Studies University of Limerick UK. https://www.ul.ie/gems/about/staff/academic-faculty/mark-dixon-0, https://www.facebook.com/mark.dixon.1048

 

William T. (Billy) O’Connor is an internationally recognised leader in both research and education in neuroscience. He has been recognized by the award of the Conway Silver Medal for Achievement in the Biosciences. He has authored over 100 full original papers (h-index = 44) and has secured over €3 million in research funding. https://inside-the-brain.com/about/


Hópslys utan alfaraleiða.  Auðbjörg Brynja Bjarnadóttir er hjúkrunarstjóri á Heilsugæslunni á Kirkjubæjarklaustri og sjúkraflutningamaður.
Auðbjörg er einnig ljósmóðir og hefur nýlega lokið viðbótarnámi í sjúkraflutningum. Hún hefur tekið virkan þátt í ýmsum nefndastörfum, bæði á vegum sveitarfélagsins og í almennum félagsstörfum og er m.a. formaður Rauða krossins á Klaustri. Auðbjörg var sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálka¬orðu þann 17. júní sl. fyrir framlag sitt til heilbrigðis- og björgunarstarfa í heimabyggð. 

  

Rafrænar sjúkraskýrslur.  Ólafur Kristján Ragnarsson er slökkviliðs og sjúkraflutningamaður og hugbúnaðarhönnuður hjá miðstöð rafrænna heilsufarslausna hjá embætti landlæknis.

 

 Rauði jakkinn, Securitas,  sérþjálfaðir öryggisverðir.