Fótboltamót


Fótboltamótið fer fram á innifótboltavelli sem er hálfur keppnisvöllur á stærð. Keppt er í 5 manna liðum (4 + markmaður) og er hver leikur 2 x 8 mínútur.

Keppt er í riðlakeppni.

Heimilt er að hafa varamenn í hverju liði og skiptingar á liðsmönnum eru frjálsar.  Kynjaskiptin er frjáls.

Keppt er í riðlakeppni og er áætlað að fótbotlamótið standi yfir milli kl. 9-12