Mynd - 18.-20. maí - Námskeið fyrir trúnaðarmenn

18.-20. maí - Námskeið fyrir trúnaðarmenn

Stiklur um efnið

  • Nemendur læra helstu reiknitölur launaliða.

  • Farið er í frádráttarliði s.s. iðgjöld og skatta.

  • Nemendur spreyta sig á að reikna út launaseðil

  • Hvert er hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað, hvað á hann að gera og hvað á hann ekki að gera?

  • Hvert er hlutverk trúnaðarmanna samkvæmt lögum og kjarasamningum

  • Hvar getur trúnaðarmaður aflað sér upplýsinga um túlkanir kjarasamninga og önnur mál sem koma inn á hans borð.

  • Hvað einkennir góð og slæm samskipti á vinnustað?

  •  

          Dagur

Tími

Miðvikudagur

18. maí

 

Fimmtudagur 

19. maí  

Föstudagur

20. maí

09.00 – 12.00

Lestur launaseðla og launaútreikningar

 

 

 

 

Guðm. Hilmarsson

Trúnaðarmaðurinn-starf hans og staða

 

 

 

 

Sigurlaug Gröndal

Samskipti á vinnustað

 

 

 

 

Sigurlaug Gröndal

12.15 – 13.00

Matur

Matur

Matur

13.00 – 15.45

Lestur launaseðla og launaútreikningar

 

 

 

 

Guðm. Hilmarsson

Trúnaðarmaðurinn-starf hans og staða

 

 

 

 

Sigurlaug Gröndal

Samskipti á

Vinnustað

 

 

Sigurlaug Gröndal

 

Námsmat og slit.