Golfmót LSS - 2020

Slökkvilið Akureyrar hefur tekið að sér að halda golfmót LSS árið 2020.  Verður það haldið á Jaðarsvelli þann 4.júlí.  Tengiliður LSS varðandi golfmótið er Árni Friðriksson - arnifridriks@outlook.com.