24.3.2025
Tilkynning frá LSS - nýr kjarasamningur undirritaður
Í dag undirritaði LSS nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga en nýr samningur er álíkur þeim sem felldur var fyrr á þessu ári ásamt ákveðnum breytingum í samræmi við niðurstöðu könnunar sem LSS gerði meðal félagsmanna.
Stefnt er að því að kynna nýjan kjarasamning fyrir helgi og að atkvæðagreiðsla fari fram dagana 28. mars til 1. apríl nk.