10.4.2024
20. þing LSS
20. þing LSS fer fram dagana 12.-14.apríl. Hægt er að nálgast öll gögn fyrir þingið á heimasíðunni undir valmyndinni (efst hægra megin á forsíðu) og er valið Þing LSS.
Dagskrá þingsins má sjá hér.
Öllum félagsmönnum LSS er velkomið að sitja þingið.