21.11.2024
Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir
Eldvarnarátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur nú yfir, 32 árið í röð. Markmið átaksins er vekja athygli á eldvörnum og öryggi á heimilum. Sem fyrr er höfuðáhersla lögð á mikilvægi reykskynjara. Gunnar Jón Ólafsson, verkefnastjóri eldvarnaeftirlits hjá Brunavörnum Suðurnesja segir að skerpa þurfi á mikilvægi reykskynjara þegar kemur að öryggi heimafyrir. Þeir bjargi mannslífum.
Sjá nánar hér: Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir - Vísir