6.1.2025
Samningaviðræðum við ríkið vísað til ríkissáttasemjara.
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna ákvað í dag að vísa kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. Samningaviðræður sem staðið hafa yfir frá því samingur var felldur í október síðastliðinn hafa ekki skilað tilskyldum árangri.