Umsókn um aðild
Orlofsvefur
Mínar síður
Viðburðir
Kjaramál
Sjóðir
Þing LSS
Útgefið efni
Fagdeild sjúkraflutningamanna
Fagdeild slökkviliðsmanna

20.1.2025

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfallsaðgerðir.

Á hádegi í dag lauk kosningu Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) um boðun verkfalls vegna þeirra stöðu sem komin er upp í kjaraviðræðum félagsins við Samband íslenskra sveitarfélaga. Á kjörskrá voru 1.163 félagsmenn og var kjörsókn 44.1% eða 513 atkvæði. 87.9% sögðu já, 451 atkvæði, 6% sögðu nei, 31 atkvæði og 6% tóku ekki afstöðu eða 31 atkvæði. LSS mun því að óbreyttu hefja verkfallsaðgerðir þann 10. febrúar kl. 08:00 ef ekki verðu búið að semja fyrir þann tíma eða fresta aðgerðum félagsins.

Lestu líka

21.1.2025

Útfærsla verkfallsaðgerða

20.1.2025

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn samþykkja verkfallsaðgerðir.

17.1.2025

Kosning um boðun verkfalls